Tímaflakk
Útvarpsþættir á RÚV, 2006-2007, og hlaðvarp 2016-
Leiknir útvarpsþættir eftir Eyvind Karlsson, Þórhall Þórhallsson og Bjarna Töframann Baldvinsson.
Ég hef sjaldan hikað við að stinga penna á blað, og eftir mig liggja ótal minni og stærri verk. Að auki hef ég verið mikilsvirkur þýðandi í rúmlega 20 ár.Meðal þess helsta sem ég hef sent frá mér ber að nefna:
Leiknir útvarpsþættir eftir Eyvind Karlsson, Þórhall Þórhallsson og Bjarna Töframann Baldvinsson.
Ung kona situr í yfirheyrsluherbergi lögreglu. Hvert einasta orð sem hún segir er lygi. Hún segir ekkert um undarlegt ferðalag með alræmdum fíkniefnasala. Hún minnist ekki á látinn eiginmann sinn. Ekki orð um bróður sinn, erfiða æsku, eða annað sem hefur komið henni þangað sem hún er stödd. Allt þetta lætur hún ósagt.
Ég gaf út litla smásögu á netinu sem hefur orðið upphaf að stærra verki. Hana má lesa hér.